
Að undanförnu hafa staðið yfir framkvæmdir hjá Borgarverki í Gilinu í Ólafsvík. Verið er að gera endurbætur í læknum sem felast meðal annars í því að hlaða grjótvörn í botninum ásamt því að víkka út farveginn svo hann geti í flóðum flutt meira vatn. Auk þessara framkvæmda verður hreinsað efni fyrir ofan stífluna í Gilinu…Lesa meira