
Ragnheiður Jóna Þorgrímsdóttir ábúandi á Kúludalsá í Hvalfirði hefur barist fyrir veik hross sín í 18 ár og gaf nýlega út bók þar sem hún rekur þá sögu Á Kúludalsá við Hvalfjörð, sem er um fimm kílómetra vestan við stóriðjusvæðið á Grundartanga, mælast fjórföld flúorgildi í beinum hrossa miðað við hross af ómenguðum svæðum. Á…Lesa meira