
Lionsklúbbarnir í Stykkishólmi ásamt Kvenfélaginu Hringnum í Stykkishólmi gáfu Ásbyrgi, dagþjónustu og vinnustofu fyrir fólk með skerta starfsgetu, veglega gjafir nýlega. Klúbburinn gaf sjónvarp og bocciasett en Kvenfélagið Hringurinn færði Ásbyrgi veglega peningaupphæð.Lesa meira








