
Fyrr í dag afhenti Andrea Þ Björnsdóttir, Amma Andrea, Mæðrastyrksnefnd Akraness 135 Góupáskaegg að gjöf. Munu þau verða látin fylgja með páskaúthlutun nefndarinnar, sem að öðru leyti verður í formi úttektarkorta í matvöruverslunum. Andrea safnaði fyrir páskaeggjakaupunum með sölu á varningi í Bónus og öðrum styrkjum sem hún aflar. Þær María Ólafsdóttir og Ingunn Hallgrímsdóttir…Lesa meira








