Fréttir

true

Verkefni við LbhÍ hljóta styrki

Nýsköpunarsjóði námsmanna bárust 293 umsóknir í ár fyrir 444 háskólanema. Að þessu sinni hafði sjóðurinn um 140 milljónum króna úr að spila og hlutu 94 verkefni styrk og því árangurshlutfall miðað við fjölda umsókna og veitta styrki 32%. Umsjónarmenn verkefna við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri hlutu styrki úr úthlutun að þessu sinni upp á 3.060.000…Lesa meira

true

Snæfell í úrslitakeppnina þrátt fyrir tap

Snæfell heimsótti Hamar í Hveragerði í gær í lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta. Hamar var í harðri baráttu um heimaleikjarétt fyrir úrslitakeppnina á meðan Snæfell var öruggt inn í úrslitakeppnina. Liðin skiptust á forystu í fyrsta leikhluta en gestirnir úr Stykkishólmi náðu yfirhöndinni þegar Matt Treacy kom gestunum í 11-15 og var fín stemning…Lesa meira

true

KFG bjargaði Skallagrími frá falli

Skallagrímur heimsótti Fjölni í Grafarvog í gær, í lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta. Fyrir leikinn var Skallagrímur í harðri baráttu um sæti sitt í deildinni en liðið var í harðri baráttu við KFG um að halda sæti sínu í deildinni. Frábær hittni heimamanna í Fjölni á upphafsmínútum leiksins kom gestunum á óvart og náðu…Lesa meira

true

Tapleikur hjá ÍA en deildarmeistarar engu að síður

ÍA heimsótti Selfoss í síðustu umferð 1. deildar karla í körfubolta í gær. Skagamenn voru fyrir leikinn búnir að tryggja sér efsta sætið og þátttökurétt í Bónus deildinni á næsta tímabili. Selfoss var hins vegar í harðri baráttu um að komast inn í úrslitakeppni 1. deildar og því spennandi leikur framundan á Selfossi. Leikurinn var…Lesa meira

true

Ísak Birkir var í harði baráttu um gullið

Keilufélag Akraness átti þrjá af átta í undanúrslitum Íslandsmóts einstaklinga í keilu sem fram fór um liðna helgi. Úrslit voru spiluð í gær og mættust þeir félagar, Íslandsmeistarar í tvímenningi, Mikael Aron Vilhelmsson og Ísak Birkir Sævarsson frá Keilufélagi Akraness. Heitasti keilari landsins, Mikael Aron, fór með sigur af hólmi eftir hnífjafnan leik en þetta…Lesa meira

true

Bæjarráð hafnar beiðni um stjórnsýslurannsókn

Formaður Notendaráðs átelur bæjarráð fyrir afstöðu sína Bæjarráð Akraneskaupstaðar telur ekki þörf á stjórnsýslurannsókn vegna byggingar íbúðakjarna fyrir fólk með fötlun við Skógarlund 42 á Akranesi. Þetta ákvað ráðið á fundi sínum á fimmtudaginn í síðustu viku. Það var Notendaráð um málefni fatlaðs fólks á Akranesi sem lagði til við bæjarstjórn að ráðist yrði í…Lesa meira

true

Leggur niður stjórn Tryggingastofnunar

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að leggja niður stjórn Tryggingastofnunar. „Stjórnir stofnana sem heyra beint undir ráðherra þykja almennt hafa óljósa stöðu og hlutverk og bent hefur verið á að hætta sé á óljósum ábyrgðarskilum stjórnar og forstöðumanns. Í stjórnsýsluúttektum Ríkisendurskoðunar á stofnunum sem heyra undir yfirstjórn ráðherra hafa reglulega komið fram athugasemdir…Lesa meira

true

Landslag Borgarfjarðar og heimamenn á fyrstu málverkasýningu Reynis

Myndlistasýningin Fjöllin, fólkið og vatnið verður opnuð föstudagskvöldið 21. mars klukkan 20 í Skemmunni á Hvanneyri. Heima- og listamaðurinn Reynir Hauksson sýnir þar málverk sem unnin hafa verið síðustu misserin þar sem efniviðurinn er umhverfi og mannlíf Borgarfjarðar, landslagsmyndir í bland við portrett. Reynir Hauksson hefur getið sér gott orð í gegnum tíðina sem einn…Lesa meira

true

Góugleði Kvenfélagsins fór vel fram

Kvenfélagið Gleym mér ei stóð fyrir Góugleði í Samkomuhúsi Grundarfjarðar á laugardaginn. Kvenfélagið heldur svona gleði á tveggja ára fresti þar sem ágóðinn af samkomunni rennur í gott málefni. Boðið var upp á sætaferðir frá Hellissandi, Rifi, Ólafsvík og Stykkishólmi og var frábær stemning í húsinu. Að þessu sinni fór allur ágóði af kvöldinu til…Lesa meira

true

Guðrún Karítas tvíbætti Íslandsmetið í lóðakasti

Bandaríska háskólameistaramótið í frjálsum íþróttum innanhúss var haldið um helgina í Virginíu í Bandaríkjunum. Meðal keppenda var Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir, frjálsíþróttakona og Íþróttamanneskja Borgarfjarðar 2024. Guðrún gerði sér lítið fyrir og bætti árangur sinn tvisvar á mótinu; með því að kasta fyrst 22,83 metra og bætti þar með Íslandsmetið um 39 cm. Hún bætti um…Lesa meira