Íþróttir
Jermaine Hamlin setur niður vítaskot gegn KV í Borgarnesi.

KFG bjargaði Skallagrími frá falli

Skallagrímur heimsótti Fjölni í Grafarvog í gær, í lokaumferð 1. deildar karla í körfubolta. Fyrir leikinn var Skallagrímur í harðri baráttu um sæti sitt í deildinni en liðið var í harðri baráttu við KFG um að halda sæti sínu í deildinni. Frábær hittni heimamanna í Fjölni á upphafsmínútum leiksins kom gestunum á óvart og náðu þeir að búa sér til þægilegt forskot eftir fyrsta leikhluta, 30-17.

KFG bjargaði Skallagrími frá falli - Skessuhorn