
Opnum dögum í Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi er lokið í ár. Að sögn Steinunnar Ingu Óttarsdóttur skólameistara var að þessu sinni í boði á Opnum dögum fjöldi viðburða, fræðsluerinda og heimsókna í skólanum þessa þrjá daga sem þeir fóru fram eða frá mánudegi til miðvikudags. Meðal annars var farið í hesthús, skopp, pílu og á…Lesa meira








