Fréttir

Ýmsar framkvæmdir til að auka afhendingaröryggi rafmagns í Borgarbyggð

Á fund byggðarráðs Borgarbyggðar í morgun mættu gestir frá Rarik. Umræðuefnið var afhendingaröryggi raforku í sveitarfélaginu. Gestir frá Rarik voru Magnús Þór Ásmundsson forstjóri (í gegnum fjarfundarbúnað), Helga Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri veitukerfa, Kristín Soffía Jónsdóttir framkvæmdastjóri framtíðar og þróunar, Andri Viðar Kristmannsson sérfræðingur, Daníel Ali Kazmi verkefnastjóri (í gegnum fjarfundarbúnað) og Guðjón Bachmann verkstjóri í Borgarnesi.

Ýmsar framkvæmdir til að auka afhendingaröryggi rafmagns í Borgarbyggð - Skessuhorn