
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur samþykkt til auglýsingar breytingu á deiliskipulagi fyrir nýju íbúðabyggðina á Varmalandi í Stafholtstungum. Breyting nær til gatna sem heita Birkihlíð og Asparhlíð. Þetta er í þriðja skipti sem breyting er gerð á skipulagi svæðisins. Nú er í senn gerð breyting á skipulags- og byggingarskilmálum og skipulagsuppdrætti hverfisins. Í dag er íbúðahverfið óbyggt…Lesa meira








