Fréttir
Vorið 2021 var ný grunnsýning opnuð á Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Þar er atvinnuháttum liðinna tíma gerð skil. Nú fær safnið veglegan styrk til að setja upp sýningu um útgerðarsöguna. Ljósm. mm

Fjögur söfn á Vesturlandi hljóta styrki Safnaráðs

Menningarráðherra hefur úthlutað styrkjum til safna fyrir árið 2025 en þeir eru veittir að umsögn Safnaráðs. Úthlutað var 129 styrkjum, alls 217.159.500 krónum úr Safnasjóði. Styrkir til eins árs voru 114 talsins að heildarupphæð 163.259.500 kr. til 47 styrkþega. Fjögur söfn á Vesturlandi hlutu alls ellefu styrki að þessu sinni:

Fjögur söfn á Vesturlandi hljóta styrki Safnaráðs - Skessuhorn