
Hafrannsóknastofnun ráðleggur veiðar á 8589 tonnum af loðnu
Meira magn af loðnu mældist fyrir norðvestan land nú í febrúar en í janúar mælingum Hafrannsóknastofnunar. Það er meginástæðan fyrir því að stofnunin hefur nú uppfært ráðgjöf sína og heimilar 8.589 tonna veiðar.