
Leikfélag Stafholtstungna vinnur þessa dagana að uppsetningu á leikritinu um Hans klaufa eftir handriti Leikhópsins Lottu. Sagan er samansett af ævintýrunum um Hans klaufa, Öskubusku og Prinsessuna og froskinn. Að sögn Þorbjargar Sögu Ásgeirsdóttur, formanns leikfélagsins, er stefnt að frumsýningu sunnudaginn 9. mars. ,,Verkið er fjölskylduleikrit fyrir alla aldurshópa en við stefnum á að sýna…Lesa meira








