Fréttir

true

Skipar aðgerðahóp í húsnæðismálum

Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað aðgerðahóp um bráðaaðgerðir í húsnæðismálum og úrbætur til lengri tíma. Í hópnum sitja þrír þingmenn, einn úr hverjum stjórnarflokki, auk fulltrúa frá ráðuneytinu og Húsnæðis- og mannvirkjastofnun. Hópurinn starfar út kjörtímabilið í samræmi við áherslur nýrrar ríkisstjórnar. Formaður hópsins er Ragnar Þór Ingólfsson frá Flokki fólksins, en aðrir…Lesa meira

true

Svínsminni hafa slíkir menn

Laxdæla tekur flugið í Landnámssetri Þúsund ára gömul saga getur verið fersk og ný. Þetta raungerist á Sögulofti Landnámssetursins í Borgarnesi þessa dagana þar sem Vilborg Davíðsdóttir rithöfundur flytur Laxdælu fyrir fullum sal. Laxdælasaga er sérstök, litrík og mannleg. Hún býr yfir mörgum persónum sem greina sig vel frá hvor annarri og söguþráðurinn er sterkur.…Lesa meira

true

Mikið af glamúr og gleði á árshátíð MB

Árshátíð Nemendafélags Menntaskóla Borgarfjarðar var haldin hátíðleg þriðjudagskvöldið 11. febrúar síðastliðinn. Nemendur og starfsfólk skólans fjölmenntu prúðbúin á skemmtunina, sem var með grímuballs þema. Borðuð var þriggja rétta kvöldmáltíð sem var elduð og borin fram af foreldrum og forráðamönnum nemenda. Fram kemur á FB síðu skólans að Jónsi, Jón Jósep Snæbjörnsson, var veislustjóri og sá…Lesa meira

true

Snæfell tapaði í spennuleik fyrir norðan

Snæfell í Stykkishólmi heimsótti Þór frá Akureyri á föstudaginn en Snæfell sat þá í 8. sæti fyrstu deilar karla í körfuknattleik með 12 stig en Þór var í 5. sæti með 16 stig og því mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Leikmenn Snæfells komu grimmir til leiks og höfðu undirtökin í leiknum til að byrja með.…Lesa meira

true

Öruggur sigur Kára en stórtap hjá Víkingi

Fyrsta umferðin í Lengjubikarnum í B deild karla í knattspyrnu hófst um helgina og voru Vesturlandsliðin Kári og Víkingur Ólafsvík í eldlínunni. Næsta sumar spila þau bæði í 2. deild á Íslandsmótinu og þau léku um helgina við lið sem spila í þriðju deild í sumar. Káramenn tóku á móti Árbæ á föstudagskvöldið í riðli…Lesa meira

true

Jafntefli hjá Skagamönnum og Val í Lengjubikarnum

ÍA og Valur mættust í 2. umferð A deildar karla, í riðli 1 í Lengjubikarnum í hádeginu á laugardaginn og var leikurinn í Akraneshöllinni. Heimamenn voru betri í fyrri hálfleik og fyrsta færið fékk Hinrik Harðarson á 18. mínútu en markvörður Vals, Stefán Þór Ágústsson, varði vel skot Hinriks. Eftir um hálftíma leik skoraði Ómar…Lesa meira

true

Mikilvægur sigur Skallagríms

Skallagrímur tók á móti KFG á föstudaginn í 18. umferð fyrstu deildar karla í körfuknattleik. Fyrir leikinn var Skallagrímur í neðsta sæti deildarinnar með 6 stig en KFG í tíunda sæti með 10 stig. Leikurinn hófst með látum, þar sem sóknarleikur var fyrirferðamikill og lítið um varnarleik hjá báðum liðum. KFG var með undirtökin framan…Lesa meira

true

Verkföll boðuð í fjórum sveitarfélögum og fimm framhaldsskólum

Nú hefur Kennarasambandið og Félag leikskólakennara boðað næstu verkfallsaðgerðir, hafi samningar ekki náðst í viðræðum við sveitarfélög í tæka tíð. Félag grunnskólakennara og Skólastjórafélag Íslands hafa boða verkföll í grunnskólum í þremur sveitarfélögum; Akraneskaupstað, Hveragerðisbæ og Ölfusi, frá 3. mars næstkomandi. Einn grunnskóli er í Ölfusi, einn í Hveragerðisbæ og tveir í Akraneskaupstað; Grundaskóli og…Lesa meira

true

Skemmdarverk unnin á fjölda bíla

Síðastliðið laugardagskvöld, eða aðfararnótt sunnudags, voru unnin skemmdarverk á fjölda bíla á Akranesi. Eigendur bílanna vekja máls á þessu á FB síðunni Ég er íbúi á Akranesi. Segjast þeir ýmist vera búnir eða ætli að tilkynna um tjón sitt til lögreglu og óska eftir rannsókn. Bílarnir, sem m.a. stóðu við Kirkjubraut, Vallholt og Vesturgötu, eru…Lesa meira

true

Matsferill og ný samræmd próf á landsvísu

Ásthildur Lóa Þórsdóttir, mennta- og barnamálaráðherra, lagði í síðustu viku fram á Alþingi frumvarp um nýtt námsmat, svokallaðan Matsferil. „Matsferil er m.a. ætlað að koma í stað gömlu samræmdu prófanna sem voru hætt að þjóna sínum tilgangi. Í þeirra stað verða ný samræmd próf í íslensku og stærðfræði lögð fyrir í öllum grunnskólum skólaárið 2025–2026.…Lesa meira