Fréttir

Þröstur tekur við ritstjórn Bændablaðsins

Undir vikulok réðu Bændasamtök Íslands Þröst Helgason í starf ritstjóra Bændablaðsins. Á þriðja tug umsókna var um starfið og hafði Hagvangur umsjón með ráðningarferlinu. Tekur Þröstur á næstu vikum við starfinu af Guðrúnu Huldu Pálsdóttur.

Þröstur tekur við ritstjórn Bændablaðsins - Skessuhorn