Nýjustu fréttir

Að líkindum verður ekki stefnt að hvalveiðum í sumar

Ekki er útlit fyrir að hvalveiðar verði stundaðar í sumar. Það skal þó tekið fram að Skessuhorn hefur ekki fengið tíðindi þess efni staðfest frá fyrstu hendi. Það var fréttastofa Ríkisútvarpsins sem fyrst greindi frá því í dag að starfsmönnum Hvals hf. hafi fyrr í vikunni verið tilkynnt um að ekkert yrði af vertíðinni sem…

Virkilega skemmtilegt verkefni

Rætt við Önnu Maríu Sigurðardóttur og Gunnar Smára Sigurjónsson úr Gauragangi Sýningum á söngleiknum Gauragangi sem sýndur var í Bíóhöllinni undanfarinn hálfan mánuð lauk síðasta fimmtudag fyrir nánast fullu húsi. Leiklistarklúbburinn Melló í FVA sýndi alls tíu sýningar og hefur slegið í gegn með þessari fjörmiklu sýningu. Blaðamaður Skessuhorns hitti að máli í vikunni sem…

Með stöðuleyfi fyrir matarvagni á Akranesi

Alexandra Sineenard Prangsri opnaði árið 2015 veitingastaðinn Thai Santi við Stillholt 23 á Akranesi. Eftir þrjú ár var staðnum lokað. Nú hefur Alexandra fengið stöðuleyfi fyrir Thai Seri matarbíl við Akratorg og gildir það til 30. júní. Eftir það ætlar hún að sjá til með framhaldið en verður örugglega með sölu á Írskum dögum. Í…

Jörfi ehf færði starfsfólki Fjöliðjunnar páskaglaðning

Jörfi ehf. Pípu- og véltækniþjónusta við Nesflóa 1 á Akranesi hóf eins og kunnugt er starfsemi á Akranesi fyrr á þessu ári. Að sögn Óttars Þórs Ágústssonar framkvæmdastjóra hefur reksturinn gengið vel það sem af er og verkefnastaða er mjög góð. Fyrirtækið ákvað nú í aðdraganda páska að láta gott af sér leiða. Mættu eigendur…

Árshátíð Grunnskóla Grundarfjarðar var glæsileg

Síðasta vikan fyrir páskafrí er jafnan skemmtileg í skólum landsins og þar var engin undantekning í Grundarfirði. Krakkarnir hafa undanfarnar vikur verið að undirbúa árshátíðina sem fór svo fram síðasta fimmtudag. Krakkarnir á Eldhömrum voru með glæsilegt söngatriði áður en börnin af yngsta stiginu settu upp skemmtilega leiksýningu þar sem Emil í Kattholti hittir Línu…

Guðni ráðinn nýr verkstjóri í áhaldahúsi

Guðni Sumarliðason hefur verið ráðinn í starf verkstjóra í áhaldahúsi Sveitarfélagsins Stykkishólms en hann tekur við starfinu af Jóni Beck Agnarssyni sem hefur sinnt verkstjórn í áhaldahúsi síðan 2018. Þetta kemur fram á heimasíðu Stykkishólmsbæjar. Guðni hafði starfað við alhliða bílaviðgerðir hjá Dekk og smur í Stykkishólmi frá árinu 2018, en hann starfaði áður við…

Íslendingar á faraldsfæti en dregur úr komu ferðamanna

Samkvæmt nýjum tölum Ferðamálastofu hafa frá áramótum 153.000 Íslendingar farið utan. Á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra um 135.000. Því er um að ræða fjölgun upp á 13,3%. Brottfarir erlendra ferðamanna hafa frá áramótum verið 416.000 og er það 8,7% fækkun frá sama tíma og í fyrra.

Fréttir úr víðri veröld

Woke

Aðsendar greinar

Nýburar

Fréttir frá öðrum

Nýjasta blaðið