Fréttir

Íslendingar á faraldsfæti en dregur úr komu ferðamanna

Samkvæmt nýjum tölum Ferðamálastofu hafa frá áramótum 153.000 Íslendingar farið utan. Á sama tíma í fyrra voru brottfarir þeirra um 135.000. Því er um að ræða fjölgun upp á 13,3%. Brottfarir erlendra ferðamanna hafa frá áramótum verið 416.000 og er það 8,7% fækkun frá sama tíma og í fyrra.

Íslendingar á faraldsfæti en dregur úr komu ferðamanna - Skessuhorn