
Nýjustu fréttir


Toska fríkaði út – myndasyrpa
Tónlistarskólinn á Akranesi fagnaði 70 ára afmæli fyrr í þessum mánuði. Af því tilefni var blásið til tveggja afmælistónleika í Tónbergi síðastliðinn föstudag, undir heitinu Toska fríkar út! Þar komu fram starfsmenn skólans og nemendur á afar breiðu aldursbili. Flutt voru Skagalög í bland við aðra tónlist. Söngvarar komu fram með öllum atriðum og misjafnlega…

Menntamálaráðuneytið afar ósátt við Morgunblaðið
Í tilkynningu sem var að berast frá mennta- og barnamálaráðuneytinu er samskiptum þess við fréttastofu Morgunblaðsins lýst. Þar segir: „Í frétt Morgunblaðsins á fimmtudag er gefið til kynna að mennta- og barnamálaráðherra hafi sagt ósatt þegar hann vitnaði í nýjar niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknirnar þess efnis að vímuefnaneysla ungmenna hefði ekki aukist. Þar með gefur fjölmiðillinn…

Björgunarfélag Akraness í 25 ár – myndir frá opnu húsi
Síðdegis í gær var opið hús hjá Björgunarfélagi Akraness í tilefni 25 ára starfsafmælis félagsins. Íbúum og öðrum gestum var boðið að kíkja í heimsókn, skoða tæki og búnað en ekki síður að þiggja kaffisopa, kleinur og spjall við björgunarsveitarfólk. Ljósmyndari Skessuhorns leit við á Kalmansvöllum 2 sem og fjölmargir aðrir.

Stór stund þegar Skagamenn unnu sinn fyrsta sigur í höllinni
Á föstudaginn mættust lið ÍA og ÍR í Bónus deild karla í AvAir höllinni á Akranesi. Mikiðvar í húfi fyrir heimamenn þar sem þeir gátu með sigri jafnað ÍR og Stjörnuna að stigum í 8. – 10. sæti deildarinnar. ÍR-ingar eygðu hins vegar tækifæri á því að jafna við liðin sem voru um miðbik deildarinnar.…

Opið hús hjá Björgunarfélagi Akraness í dag
Í tilefni þess af því að Björgunarfélag Akraness fagnar 25 ára starfsafmæli sínu á þessu ári býður félagið íbúum og öðrum gestum í heimsókn síðdegis í dag kl. 16-18 í Björgunarmiðstöðina við Kalmansvelli 2 á Akranesi. Þar mun björgunarsveitarfólk sýna aðstöðuna, búnaðinn og segja frá starfinu. Allir velkomnir!

Átta verkefni hljóta styrk úr Hvatasjóði UMFÍ
Hvatasjóður íþróttahreyfingarinnar hefur úthlutað 52 styrkjum á landsvísu að andvirði 27,8 milljónir króna. Í Hvatasjóðinn geta sótt stuðning íþróttahéruð ÍSÍ og UMFÍ, íþróttafélög og deildir innan ÍSÍ og UMFÍ, sérsambönd í samstarfi við íþróttahéruð, félög eða deildir félaga. Átta verkefni á Vesturlandi hlutu styrk að þessu sinni, alls 4,1 milljón króna. Flesta styrki úr Hvatasjóðnum…

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra frá mínum bæjardyrum séð
Þorgrímur Einar Guðbjartsson

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar
Stefán Skafti Steinólfsson

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson
Nýjasta blaðið

24. október 2025 fæddist drengur

13. nóvember 2025 fæddist drengur

9. október 2025 fæddist drengur




