
Nýjustu fréttir


Sameining Dala og Húnaþings vestra felld
Kosningu íbúa í Dalabyggð og Húnaþingi vestra lauk síðdegis í dag og hafa atkvæði verið talin. Skemmst er frá því að segja að tillaga um sameiningu var felld í báðum sveitarfélögunum með afgerandi mun. Í Dalabyggð voru 541 íbúar á kjörskrá. 326 kjósendur greiddu atkvæði. „Já“ sögðu 125 (38,34%) og „nei“ sögðu 196 (60,12%). Auðir…

Jólahúsið slær alltaf í gegn
Jólahefðirnar eru mismunandi eins og þær eru margar. Jólahúsið í Grundarfirði er ein af þeim en þar hefur fjölskyldan sem býr á Grundargötu 86 boðið Grundfirðingum að eiga notalega stund saman. Jólahúsið hefur verið á hverju ári frá árinu 2011 að undanskildu einu ári þegar veiran skæða truflaði stemninguna árið 2020. Guðmundur Smári Guðmundsson og…

Jólasveinar briddsfélagsins
Áratuga hefð er fyrir því hjá Bridgefélagi Borgarfjarðar að koma saman á föstudagskvöldi á aðventu og spila jólasveinatvímenning. Þá gerir fólk jafnan vel við sig í mat og drykk. Jón bóndi á Kópareykjum og formaður leggur meðal annars til tvíreykt, furukryddað sauðalæri auk þess sem kökur og kruðerí er á borðum. Kerfið er brotið upp…

Sameining Borgarbyggðar og Skorradalshrepps stendur
Innviðaráðuneytið hefur með tveimur úrskurðum í dag hafnað kærum sem ráðuneytinu bárust um að íbúakosningar um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar yrðu felldar úr gildi. Íbúakosningin þar sem sameiningin var samþykkt með talsverðum meirihluta atkvæða stendur því og sveitarfélögin sameinast því formlega að loknum sveitarstjórnarkosningum 16. maí. Eins og áður sagði bárust innviðaráðuneytinu tvær kærur. Annars…

Jóla-Gústi mættur við slökkvistöðina á Akranesi
Á hverju ári endurnýja Veitur fjölda brunahana víðsvegar á starfssvæði sínu. Sumir hafa lent í tjóni á meðan aðrir eru að eldast og þarf að skipta út. Í góðu samstarfi við viðkomandi slökkvilið vinna Veitur að markvissri uppbyggingu og endurnýjun brunahana, ekki síst þar sem nauðsynlegt er að fjölga þeim. Mikilvægt er að brunahanar séu…

Stjarnan skein skært á Akranesi
Íslandsmeistarar Stjörnunnar í körfuknattleik mættu nýliðum Skagamanna í gærkvöldi í Bónus-deildinni í körfuknattleik í AvAir höllinni á Jaðarsbökkum. Lið ÍA skoraði fyrstu tvö stig leiksins en síðan var leikurinn í stuttu máli sagt Stjörnunnar. Að loknum fyrsta leikhluta var staðan 19-36 og í hálfleik var staðan 43-67. Leiknum lauk svo með sigri Stjörnunnar sem skoraði…

Fimm vaxtalækkanir á einu ári
Arna Lára Jónsdóttir

Framfarir og áskoranir í velferðarþjónustu Borgarbyggðar
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Göfug orkuskipti í orði – öfug orkuskipti í verki
Þrándur Sigurjón Ólafsson

Ferðasjóður íþróttafélaga hækkaður um 100 milljónir
Hannes S Jónsson

Heilsársstörfum fórnað í pólitískum leik
Ólafur Adolfsson




