
Nýjustu fréttir


Gríðarlegt högg ef ESB leggur á verndartolla á kísilmálm
Ísland og Noregur fá ekki undanþágu frá fyrirhuguðum verndaraðgerðum Evrópusambandsins vegna kísilmálms, samkvæmt tillögu sem framkvæmdastjórn ESB kynnti í gær. Aðildarríki ESB eiga þó eftir að gefa endanlegt samþykki. Ljóst er að ef ESB ríkin samþykkja þetta verður um gríðarlegt högg að ræða fyrir starfsemi Elkem Ísland á Grundartanga, eins og þegar hefur komið fram…

Sveitarstjórn ályktar um verndartolla á kísilmálm
„Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar lýsir yfir gríðarlegum vonbrigðum með að Ísland og Noregur fái ekki undanþágu frá fyrirhuguðum verndaraðgerðum Evrópusambandsins gagnvart kísilmálmi samkvæmt tillögu sem framkvæmdastjórn ESB tilkynnti í gær. Ákvörðunin er í ósamræmi við EES-samninginn,“ segir í ályktun sveitarstjórnar frá því fyrr í dag. „Líkt og kom fram í fyrri yfirlýsingu sveitarstjórnar vegna málsins þá verður…

Guðveig tilkynnir að hún gefi ekki kost á sér í oddvitasætið
Guðveig Lind Eyglóardóttir oddviti Framsóknarflokksins í Borgarbyggð og forseti sveitarstjórnar, var að tilkynna að hún gefi ekki kost á sér til forystu áfram fyrir sveitarstjórnarkosningarnar næsta vor. „Ég hef ákveðið að gefa ekki kost á mér áfram í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara á næsta ári og vinn því þessa dagana með starfsmönnum ráðhússins og sveitarstjórn…

Bilaður bíll í göngunum
Frá því laust fyrir klukkan 15 í dag hafa Hvalfjarðargöng verið lokuð og talsverðar biðraðir myndast beggja vegna þeirra. Á umferdin.is kemur fram að ástæðan er bilaður bíll.

35 ungliðar í Hrútaskrá ársins sem komin er á vefinn
Hrútaskrá sauðfjársæðingastöðvanna fyrir 2025-26 er komin á vefinn, sjá hér. Blað þetta er mikið lesið og kærkomið áhugafólki um sauðfjárrækt. Skráin er að þessu sinni 56 síður að stærð og inniheldur upplýsingar um 46 hrúta sem notaðir verða til sæðinga í vetur. „Hrútakosturinn er gríðarlega öflugur þrátt fyrir að vera að mestu leyti skipaður lambhrútum.…

Ráðuneytið leggst gegn fjárveitingu til Hallgrímskirkju
Menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðuneytið hefur í umsögn sinni til fjárlaganefndar lagst gegn því að nefndin veiti tíu milljóna króna styrk til endurbóta á Hallgrímskirkju í Saurbæ. Forsaga málsins er sú að 28. júlí 2027 mun kirkjan eiga 70 ára vígsluafmæli. Af því tilefni hafa Hollvinasamtök kirkjunnar í undirbúningi endurbætur á kirkjunni og umhverfi hennar. Sendu…

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar
Stefán Skafti Steinólfsson

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson

Ríkisvald – Fylki – Sveitarfélög
Jóhannes Finnur Halldórsson

Skattaæfingar tengdar landbúnaðarstarfsemi
Björn Bjarki Þorsteinsson
Nýjasta blaðið

7. október 2025 fæddist drengur

20. október 2025 fæddist drengur

8. október 2025 fæddist drengur




