
Nýjustu fréttir


Blóði safnað á Akranesi á morgun
Blóðbankabíllinn verður við Stillholt 16-18 á Akranesi á morgun, þriðjudaginn 18. nóvember kl. 10:00 – 17:00. Þangað eru allir sem mega gefa blóð hvattir til að mæta.

Viðbragðsaðilar stóðu fyrir minningarstund á Akranesi
Í dag er Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Minningarathafnir verða haldnar á þrettán stöðum vítt og breitt um landið, meðal annars á Akranesi og í kvöld klukkan 18 verður komið saman við Bauluna í Borgarfirði. Björgunarfélag Akraness, Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar, Lögreglan á Vesturlandi og Sjúkraflutningar Vesturlands komu saman klukkan 14 í dag við Kalmansvelli 2…

Samstarfsnefnd um sameiningu telur að sameining yrði framfaraskref
Íbúakosningar um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra fara fram á tímabilinu 28. nóvember til 13. desember nk. Framundan eru tveir íbúafundir til að kynna sameiningartillöguna, álit samstarfsnefndar og fyrirkomulag íbúakosninganna. Fundurinn í Dalabyggð verður haldinn í Dalabúð í Búðardal á morgun, mánudaginn 17. nóvember kl. 17:00, og í Húnaþingi vestra verður fundurinn í Félagsheimilinu Hvammstanga…

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er í dag
Í dag er Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Minningarathafnir verða haldnar á þrettán stöðum vítt og breitt um landið, meðal annars á Akranesi, í Borgarfirði og í Reykjavík, en einnig á Akureyri, Breiðdalsvík, Dalvík, Eskifirði, Grímsnes- og Grafningshreppi, Ísafirði, Kjalarnesi, Múlaþingi, Ólafsfirði, Reykjavík, Siglufirði og Vestmannaeyjum. Dagurinn er haldinn í samvinnu við einingar Slysavarnafélagsins Landsbjargar og…

Fádæma yfirburðir sigurvegara á Þorsteinsmóti
Í gær fór árlegt Þorsteinsmót í bridds fram í Logalandi í Borgarfirði. Mótið er haldið til minningar um Þorstein Pétursson kennara og briddsspilara frá Hömrum í Reykholtsdal sem um árabil beitti sér fyrir framgangi briddsíþróttarinnar í héraði. Þorsteinsmót er að venju stærsta briddsmót í landshlutanum og mögulega einnig á landsbyggðinni. Þátttaka á mótinu var góð,…

Mýrarprjónn notaður til að kenna börnum náttúrufræði
Nemendur á yngsta stigi Lýsudeildar í Grunnskóla Snæfellsbæjar voru á dögunum að vinna verkefni við gömlu heitu pottana á Lýsuhóli, Siggu og Stjána. Hafði forvitni þeirra teygt sig upp fyrir svæðið þar sem má finna hallamýri. Þau fengu þá hugmynd að kalla út héraðsfulltrúa Lands og skógar, og fyrrum nemanda Lýsuhólsskóla, til þess að kenna…

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar
Stefán Skafti Steinólfsson

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson

Ríkisvald – Fylki – Sveitarfélög
Jóhannes Finnur Halldórsson
Nýjasta blaðið

7. október 2025 fæddist drengur

20. október 2025 fæddist drengur

8. október 2025 fæddist drengur




