
Nýjustu fréttir


Erfiðleikar á Grundartanga munu hafa áhrif á Akraneskaupstað
Bæjarráð Akraness segir í yfirlýsingu að erfiðleikar fyrirtækja á Grundartanga muni hafa áhrif og leggur áherslu á að starfsfólki og stjórnendum þeirra verði mætt af skilningi við þessar aðstæður. „Trú okkar er sú að um tímabundna erfiðleika sé að ræða og fyrirtækin nái aftur fyrri styrk. Það eru miklir hagsmunir í húfi fyrir starfsfólk, fjölskyldur…

Lifandi krabbi mætir á matarmarkað
Næstkomandi laugardag frá klukkan 12-16 verður Matarauður Vesturlands með markað í Breið, þróunarsetri á Akranesi. Í tilkynningu segir að þar verði matarmenning eins og hún gerist best. Meðal annars verður lifandi krabbi úr Faxaflóa á boðstólnum, en auk siginn fiskur, grásleppa, hnísukjöt, frosið krabbakjöt. Þá verður borgfirskt hunang, hvítlaukur og grænmeti úr Dölunum og fjölmargt…

Samdráttur á Grundartanga hefur ekki afgerandi áhrif á Faxaflóahafnir
Gunnar Tryggvason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir í samtali við Skessuhorn að fréttir um samdrátt í rekstri framleiðslufyrirtækjanna á Grundartanga séu talsvert áhyggjuefni. Hann segist deila bjartsýni stjórnenda Elkem um að samdráttur þar verði minni en í fyrstu var talið en fyrstu fréttir af stöðu Norðuráls séu mun verri. Aðspurður um hversu mikið inn- og útflutningur Norðuráls…

Lýsa áhyggjum sínum vegna stöðu mála á Grundartanga
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar lýsir í tilkynningu á heimasíðu sveitarfélagsins áhyggjum sínum vegna þeirrar óvissu sem nú ríkir í starfsemi mikilvægra fyrirtækja á Grundartanga. Rifjað er upp að Elkem hyggist draga tímabundið úr framleiðslu vegna veikra markaðsaðstæðna í Evrópu og að auki ríki enn óvissa um hugsanlegar verndarráðstafanir Evrópusambandsins vegna innflutnings á kísliljárni og járnblendi. „Þá varð…

Stór landsæfing björgunarsveita var haldin í Hvalfirði
Síðastliðinn laugardag var stór landsæfing björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar haldin í Hvalfirði og víðar í Borgarfirði. Það voru björgunarsveitir á svæði 4; frá Akranesi, Borgarnesi og uppsveitum Borgarfjarðar sem báru hitann og þungann af skipulagningu verkefnisins. Þorbjörg Petrea Pálsdóttir sérfræðingur á aðgerðasviði Landsbjargar var verkefnisstjóri í samráði við heimamenn á Vesturlandi. Þorbjörg segir í samtali við…

Mjög alvarleg staða hjá Norðuráli í kjölfar bilunar í rafbúnaði
Bilun sú sem varð í rafbúnaði álvers Norðuráls á Grundartanga í gærmorgun gæti haft alvarleg áhrif á rekstur fyrirtækisins og í kjölfarið haft mikil atvinnu- og efnahagsleg áhrif. Framleiðsla álversins hefur nú þegar skerst um tvo þriðju. Í samtali við Skesshorn segir Sólveig Bergmann framkvæmdastjóri samskipta og samfélagsmála að þessa stundina sé farið yfir hvað…

Krónan býr sig ekki til sjálf
Hjörtur J. Guðmundsson

Meira af því sama
Margrét Guðmundsdóttir

Öryggi íbúa og varnir landsins
Jóhannes Finnur Halldórsson

Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar fær ábendingar og tillögur vegna fjárhagsáætlunar
Anna Guðrún, Áskell og Jóhanna

Ófyrirsjáanleiki sem skapar óvissu
Ólafur Adolfsson

Er rétt að fella dauðadóm yfir hrútlömbum sem koma í líflambaskoðun?
Jón Viðar Jónmundsson
Nýjasta blaðið

8. október 2025 fæddist drengur

26. september 2025 fæddist drengur

13. ágúst 2025 fæddist drengur
