
Nýjustu fréttir


Héldu Októberfest í nóvember!
Skíðaráð Snæfellsness stóð fyrir glæsilegri októberfest veislu á Gamla netaverkstæðinu í Grundarfirði föstudaginn 14. nóvember síðastliðinn. Vinum, velunnurum og áhugafólki um skíðasvæðið var boðið að koma en veislan var liður í fjáröflun félagsins sem stendur í stórframkvæmdum þessa dagana. Boðið var upp á grillaðar bratwurst pylsur, súrkál og veigar. Þarna var hægt að freista gæfunnar…

Veitur boða Skagamenn til íbúafundar í kvöld
„Við hjá Veitum viljum heyra í íbúum og fyrirtækjum á Akranesi og ræða starfsemi Veitna á svæðinu. Við berum ábyrgð á rafmagnsdreifingunni, hitaveitunni, hreinu neysluvatni og fráveitunni í bænum. Við ætlum meðal annars að ræða fyrirhugaða leit að heitu vatni, hvers vegna lekar eru algengari á sumum svæðum en öðrum og hvernig Veitur munu vaxa…

Lítil nýliðun hörpudisks í Breiðafirði
Samkvæmt fyrstu vísbendingum úr rannsóknarleiðangri Hafrannsóknastofnunar í sumar í Breiðafirði virðist sem litlar breytingar hafi orðið í útbreiðslu og nýliðun hörpudisks frá fyrri leiðöngrum. Þetta kemur fram í viðtali á vef Fiskifrétta við Jacob Matthew Kasper leiðangursstjóra og fiskifræðings hjá Hafrannsóknastofnun. Hann segir að sýni tekin með plóg í Breiðasundi sýni vísbendingar um lítilsháttar nýliðun…

Úrskurðarnefnd fellir úr gildi deiliskipulag á Varmalandi
Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur með úrskurði sínum fellt úr gildi deiliskipulag íbúðarbyggðar á Varmalandi í Borgarfirði sem Borgarbyggð hafði samþykkt 8. maí í vor. Deiliskipulag íbúðarbyggðarinnar tók gildi 17. nóvember 2005. Í greinargerð þess kom fram að grunnskóli og þéttbýlismyndun væri á Varmalandi og vegna aukinnar eftirspurnar eftir húsnæði til heilsársbúsetu væri nú ráðist…

Tvennir tónleikar hjá sjötugum Tónlistarskóla Akraness
Tónlistarskóli Akraness heldur upp á 70 ára afmæli með tvennum tónleikum í Tónbergi föstudaginn 21. nóvember; klukkan 17 og 20. Miðasala fer fram í skólanum og á Midix.is. „Á tónleikunum mun fjölmennur hópur nemenda og kennara stíga á svið; bæði einsöngvarar og hljóðfæraleikarar af öllum gerðum. Á dagskránni verður sérstakt Skagaþema, þar sem meðal annars…

Þriggja ára verndartollar ESB á Ísland og Noreg
Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu í morgun tillögu um þriggja ára verndartolla á innflutt járnblendi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Bæði íslensk og norsk stjórnvöld lögðu fast að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins að veita undanþágu þar sem þau eru í nánum tengslum í gegnum EES-samninginn. Verndartollunum er lýst sem „mikilvægu skrefi“ til að vernda evrópskan járnblendiiðnað, segir í tilkynningu…

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar
Stefán Skafti Steinólfsson

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson

Ríkisvald – Fylki – Sveitarfélög
Jóhannes Finnur Halldórsson
Nýjasta blaðið

13. nóvember 2025 fæddist drengur

9. október 2025 fæddist drengur

7. október 2025 fæddist drengur




