
Nýjustu fréttir


Þórður Tryggvi ráðinn hafnarstjóri Snæfellsbæjar
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að ráða Þórð Tryggva Stefánsson í stöðu hafnarstjóra Snæfellsbæjar. Tólf umsóknir bárust um stöðuna og naut bæjarstjórn meðal annars aðstoðar Hagvangs í ráðningarferlinu. Fimm voru að loknu mati á umsækjendum boðaðir í ráðningarviðtal hjá ráðningarnefnd Snæfellsbæjar en einn þeirra dró umsókn sína til baka áður en…

Lionsmenn undirbúa að setja upp ljós í kirkjugarðinum
Að venju verður Lionsklúbbur Akraness með útleigu á ljósakrossum í kirkjugarðinum í Görðum nú í byrjun aðventunnar. Þetta verkefni og stuðningur almennings við það hefur gert Lionsmönnum kleift að styðja við bakið á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi og fleiri verkefni. Að þessu ári gaf klúbbúrinn til dæmis HVE vaktara með hjartalínuriti og súrefnismettunarmæli ætlað til…

Leitað varanlegrar lausnar vegna flóttafólks á Bifröst
Inga Sæland félags- og húsnæðismálaráðherra segir að unnið sé markvisst með Borgarbyggð að finna varanlega lausn vegna búsetu flóttafólks á Bifröst og hugsanlega þátttöku þess á vinnumarkaði. Þetta kemur fram í svari ráðherra á Alþingi við fyrirspurn Ingibjargar Davíðsdóttur þingmanns Miðflokksins. Líkt og kom fram í frétt Skessuhorns í síðasta mánuði óskaði Ingibjörg svara ráðherra…

Skipulagsstofnun mun ekki um sinn staðfesta nýtt aðalskipulag
Skipulagsstofnun hefur tilkynnt að hún muni ekki staðfesta aðalskipulag Borgarbyggðar 2025–2037 með birtingu auglýsingar í B-deild Stjórnartíðinda, að svo stöddu. Ástæða þessarar ákvörðunar stofnunarinnar er ósk stjórnar náttúrverndarsamtakanna Sólar til framtíðar frá 5. nóvember sl. um að fram fari söfnun undirskrifta þar sem íbúar geti mótmælt ákvörðun sveitarstjórnar að samþykkja aðalskipulagið. Skipulagsstofnun hyggst nú leita…

Yngri blakiðkendur UMFG fóru mikinn um helgina
Íslandsmót yngri flokka í blaki fór fram um helgina í Kórnum í Kópavogi og í Laugardalnum. Ungmennafélag Grundarfjarðar sendi lið í U16 kvenna, U14 kvenna og tvö lið U12 í karla og eitt U12 lið kvenna. Ekki var spilað í U16 karla en drengir frá UMFG fóru í hæfileikabúðir á vegum Blaksambands Íslands þar sem…

Stýrivextir lækkaðir um 25 punkta
Seðlabankinn ákvað í morgun að lækka stýrivexti um 0,25 prósentustig og fara því þeir úr 7,5% og í 7,25%. „Verðbólga var 4,3% í október og jókst um 0,2 prósentur frá mánuðinum á undan. Hún hefur haldist í um 4% í tæpt ár. Undirliggjandi verðbólga sýnir áþekka þróun. Hægt hefur á vexti innlendrar eftirspurnar í takt…

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar
Stefán Skafti Steinólfsson

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson

Ríkisvald – Fylki – Sveitarfélög
Jóhannes Finnur Halldórsson
Nýjasta blaðið

13. nóvember 2025 fæddist drengur

9. október 2025 fæddist drengur

7. október 2025 fæddist drengur




