
Nýjustu fréttir


Mestum afla landað í Rifi á liðnu ári
Á nýliðnu ári var 60.630 tonnum af sjávarfangi landað í höfnum á Vesturlandi. Er það 1,7% aukning í magní frá árinu 2024 þegar 59.570 tonnum var landað. Mestum afla var landað í Rifi; 21.083 tonnum sem er 9,5% aukning frá árinu á undan. Í Grundarfirði var landað 16.518 tonnum sem er 5,4% aukning á milli…

Opinber þjónusta vegur þyngst á Vesturlandi
Líkt og í öðrum landshlutum vegur stjórnsýsla, fræðsla, heilbrigðis- og félagsþjónusta þyngst í hlutdeild atvinnugreina í atvinnutekjum ársins 2024. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Byggðastofnunar. Hlutfallið var 32%. Þar á eftir kemur framleiðsla án fiskvinnslu með 18%, fiskveiðar og -vinnsla skila 12%, byggingastarfsemi 8%, verslun og viðgerðir skila 7%, gisti- og veitingarekstur er með…

Hefja átak í bólusetningu drengja fæddir 2008-2010
Sóttvarnalæknir er að hefja átak um bólusetningu drengja hér á landi sem fæddir eru árin 2008-2010 og verður bólusetning þessara árganga gjaldfrjáls í vetur. Í tilkynningu kemur fram að sýnt hafi verið fram á að HPV bólusetning er mikilvæg leið til að fækka krabbameinstilfellum. „Bólusetning gegn HPV veirunni hófst hér á landi árið 2011, fyrst…

Hólmfríður Friðjónsdóttir er Vestlendingur ársins 2025 – ítarlegt viðtal
Ötull kórstjórnandi sem laðar fram það besta í hverjum og einum Snemma í desember auglýsti Skessuhorn eftir tilnefningum frá íbúum um hver skyldi hljóta sæmdarheitið Vestlendingur ársins 2025; hver væri sá íbúi sem hefði á einhvern hátt skarað fram úr á árinu. Þetta er í 28. skipti sem Skessuhorn gengst fyrir þessari útnefningu og í…

Breytingar í yfirstjórn Kapp
Freyr Friðriksson stofnandi og eigandi Kapp ehf hefur ákveðið að hætta sem forstjóri félagsins og verður stjórnarformaður þess. Ólafur Karl Sigurðarson, sem gegnt hefur stöðu aðstoðarforstjóra KAPP, síðastliðið rúmt ár, tekur við sem forstjóri. Kapp er íslenskt tæknifyrirtæki sem sérhæfir sig í kæliþjónustu, framleiðslu, sölu og þjónustu á tækjabúnaði fyrir sjávarútveg, fiskeldi, kjúklingaframleiðslu, smávöruverslanir og…

Fá stærri fisk á línuveiðum með stokkum
Línubáturinn Kristinn SH er eini báturinn sem rær frá Snæfellsbæ með svokallaða stokka. Þá er línan stokkuð upp í landi, en lögð úr stokkum úti á sjó. Í hverjum stokk eru 400 krókar. Kristinn SH rær með 60 stokka í róðri. Þegar beitt var á hefðbundinn máta voru níu menn að vinna við beitningu, en…

Bara ef það hentar mér?
Aníta Eir Einarsdóttir og Liv Åse Skarstad

Gleðilegt nýtt ár!
Haraldur Benediktsson

Nýártónleikar með Kór Akraneskirkju og Kalman tónlistarfélagi Akraness
Ingibjörg Ólafsdóttir

Staða eldri borgara á Íslandi í árslok 2025
Björn Snæbjörnsson

Dásamlegur aðalfundur – Látum verkin tala!
Katrín Oddsdóttir




