
Nýjustu fréttir


Sameiningarósk tekin fyrir í næstu viku
Í síðasta mánuði, nánar til tekið 14. október, undirritaði bæjarstjórn Akraness bréf til sveitarstjórnar Hvalfjarðarsveitar þar sem lagt var til að fenginn yrði áháður aðili til að kanna kosti og galla mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna tveggja. Í lok bréfsins kom fram að bæjarstjórnin vænti svars frá sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar innan mánaðar frá dagsetningu bréfsins. Þar sem nú…

Skorradalshreppur hækkar útsvar
Hreppsnefnd Skorradalshrepps ákvað á fundi sínum í gær að hækka álagningarprósentu útsvars í sveitarfélaginu í þá hæstu leyfilegu eða 14,97%. Þetta eru talsverð tíðindi þar sem íbúar í Skorradalshreppi hafa um langan aldur greitt mun lægra útsvar af tekjum sínum en íbúar flestra annarra sveitarfélaga. Skýringuna á hækkuninni er að finna í því að fyrir…

Fjárhagsáætlun Snæfellsbæjar endurspeglar góða stöðu
Fjárhagsáætlun A og B hluta Snæfellsbæjar fyrir árið 2026 gerir ráð fyrir að rekstarafkoma ársins verði jákvæð um tæpar 380 milljónir króna sem er um 8,4% af tekjum. Fjárhagsáætlunin var lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn í fyrradag. Gert er ráð fyrir að tekjur bæjarfélagsins verði tæpar 4.507 milljónir króna. Þar vega þyngst skatttekjur…

Eldvarnaátaki á landsvísu var ýtt úr vör í Heiðarskóla – myndasyrpa
Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst formlega í morgun. Að þessu sinni var ákveðið að hefja það í Heiðarskóla í Hvalfjarðarsveit. Fyrst ræddi Bjarni Ingimarsson, formaður LSS, við börn í þriðja bekk um mikilvægi eldvarna. Þá las Bjarni Fritzson rithöfundur upp úr nýrri bók um Orra óstöðvandi og Möggu Messí. Þau lenda í ýmsum ævintýrum…

Kæru hreppnefndarmanns vísað frá úrskurðarnefnd
Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hefur vísað frá kæru hreppnefndarmanns í Skorradalshreppi sem óskað hafði gagna frá hreppnum en hafði ekki fengið þau afhent. Samkvæmt fyrri frétt um málið var það Pétur Davíðsson sem lagði inn kæruna. Á fundi hreppsnefndar Skorradalshrepps 13. ágúst 2025 lagði kærandi fram bókun þar sem hann óskaði eftir að fá öll gögn…

Mæðrastyrksnefnd Akraness undirbýr jólaúthlutun
Mæðrastyrksnefnd Akraness stendur að vanda fyrir jólaúthlutun til þeirra er á þurfa að halda fyrir jólin. Nefndin hefur fengið tímabundið húsnæði undir starfsemi sína að Innnesvegi 1, við hliðina á Kallabakaríi. Að þessu sinni fer úthlutunin fram þriðjudaginn 16. desember frá klukkan 13-17. Að þessu sinni tekur nefndin einungis við umsóknum á rafrænu formi frá…

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra frá mínum bæjardyrum séð
Þorgrímur Einar Guðbjartsson

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar
Stefán Skafti Steinólfsson

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson
Nýjasta blaðið

13. nóvember 2025 fæddist drengur

9. október 2025 fæddist drengur

7. október 2025 fæddist drengur




