
Nýjustu fréttir


Gjaldskrá vatnsveitu tekur mið af tegund búfénaðar
Sveitarstjórn Borgarbyggðar hefur ákveðið að tillögu stjórnar Vatnsveitu Hraunhrepps að hækka gjaldskrá veitunnar um 20% frá og með nýliðnum áramótum. Hraunhreppur var hreppur vestast í Mýrasýslu og var eitt þeirra sveitarfélaga er 11. júní 1994 sameinuðust í Borgarbyggð. Hin sveitarfélögin voru Borgarnesbær, Norðurárdalshreppur og Stafholtstungnahreppur. Í Hraunhreppi hinum forna er rekin vatnsveita sem enn ber…

48 ára aldursmunur á elsta og yngsta leikmanninum
Lið Grundarfjarðar í meistaraflokki kvenna í blaki lagði land undir fót um liðna helgi til að spila við lið Sindra frá Höfn í Hornafirði. Lagt var af stað á föstudaginn en leikurinn sjálfur var svo spilaður á laugardag. Lið Grundarfjarðar var þunnskipað og vantaði nokkra leikmenn. Af þeim sökum ferðaðist hin 12 ára gamla Ellen…

FVA mun keppa í sjónvarpshluta Gettu betur
Fjórir skólar eru komnir áfram í sjónvarpskeppni Gettu betur á RUV sem hefst 26. febrúar. Á morgun, miðvikudag, kemur í ljós hvaða fjórir skólar til viðbótar bætast í hópinn. Nú hafa tryggt sér þátttöku í sjónvarpshluta þáttanna; Menntaskólinn við Hamrahlíð, Fjölbrautaskóli Suðurlands, Menntaskólinn á Egilsstöðum og lið Fjölbrautaskóla Vesturlands. Skagafólkið sigraði lið Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu…

Landbúnaður og stóriðja skilja eftir sig stærstu kolefnissporin
Út er komin skýrslan Kolefnisspor Vesturlands 2024 sem unnin var af Environice ehf. fyrir Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. Skýrslan er hluti af áhersluverkefni Sóknaráætlunar; “Flokkun í anda ringrásarhagkerfis”. Í skýrslunni er að finna endurmat og uppfærslu á fyrri útreikningum sem Environice vann fyrir SSV á árunum 2020-2021. „Meginniðurstaða skýrslunnar er að samanlagt kolefnisspor svæðisins árið…

Lista- og menningarsjóður veitir styrki
Lista- og menningarsjóður Stykkihólms hefur veitt fjóra styrki til lista- og menningarmála en auglýst var eftir umsóknum úr sjóðnum fyrir nokkru. Listafélagið Grímnir hlýtur styrk að fjárhæð 300 þúsund krónur vegna leiklistarnámskeiðs sem leikfélagið hyggst halda í Stykkishólmi. Þá hlaut Ingibjörg Fríða Helgadóttir 100 þúsund króna styrk vegna jazztónleika á Hræðilegri helgi í Hólminum sem…

Snæfellsbær endurskoðar menntastefnu sveitarfélagsins
Um þessar mundir stendur yfir endurskoðun menntastefnu Snæfellsbæjar en fræðslunefnd sveitarfélagsins ákvað síðastliðið haust að hefja slíka vinnu. Núgildandi stefna var mótuð árið 2010 og þarfnast að mati nefndarinnar endurskoðunar. Bæjarstjórn staðfesti þá ákvörðun í nóvember og veitti nefndinni heimild til að ráðst í verkið. Nú hefur verið skipaður stýrihópur um verkefnið og ráðinn verkefnastjóri…

Bréf til Lárusar
Jón Viðar Jónmundsson

Af mistökunum skulið þér læra það!
Finnbogi Rögnvaldsson

Lýsing í Borgarnesi – þörf á vandaðri umræðu
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir

Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu
Framkvæmdastjórar heilbrigðiseftirlits skrifa

Að viðurkenna mistök sín
Sigurður Guðmundsson




