
Nýjustu fréttir


Blóðsöfnun á Akranesi á morgun
Blóðbankabíllinn verður staddur við Stillholt 16-18 á Akranesi á morgun, þriðjudaginn 20. janúar frá kl. 10:00 – 17:00. Þangað eru allir sem mega gefa blóð hvattir til að mæta.

Endurtaka grenndarkynningu
Á fundi skipulags- og umhverfisráðs Akraneskaupstaðar 13. janúar sl. var ákveðið að endurtaka grenndarkynningu vegna umsóknar til skipulagsfulltrúa um að breyta húsnæði við Kirkjubraut 4-6 þannig að í hluta þess verði rekið gistiheimili, en í hluta verslunar- og skrifstofurými. Stefnt er að því að opna gistiheimili með allt að átta herbergjum í húsnæðinu og verður…

Matsáætlun magnesíumverksmiðju í Hvalfirði birt í skipulagsgátt
Njörður holding ehf. hefur birt í Skipulagsgátt matsáætlun vegna byggingar verksmiðju á Gundartanga þar sem ætlunin er að vinna um 50.000 tonn af magnesíum úr sjó. Í framleiðsluferli myndast klór sem aukaafurð sem einnig verður nýtt. Matsáætlunin er verkáætlun komandi umhverfismats vegna byggingar verksmiðjunnar og er hún nú kynnt almenningi, hagsmunaaðilum og lögbundnum umsagnaraðilum um…

Selfyssingurinn sterki gengur til liðs við ÍA
Guðmundur Þórarinsson hefur skrifað undir samning við Knattspyrnufélag ÍA til næstu tveggja ára. Guðmundur hefur um þrettán ára skeið leikið sem atvinnumaður erlendis, nú síðast með armenska félaginu FC Noah. Hann hefur leikið á undanförnum árum í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Bandaríkjunum og Grikklandi. Á ferlinum hefur hann orðið deildar- og bikarmeistari í Noregi, meistari í…

ÍA tapaði gegn Njarðvík og vermir botnsætið
Lið ÍA og Njarðvíkur mættust í Bónus deild karla í körfuknattleik í IceMar-höllinni í Njarðvík á föstudagskvöldið. Bæði liðin hafa átt erfitt uppdráttar í vetur. Jafnræði var með liðunum í fyrsta leikhluta og að honum loknum höfðu heimamenn yfir 19-17. Í öðrum leikhluta jókst forskot Njarðvíkur og í hálfleik var staðan 44-36. Enn jókst munurinn…

Aukin vatnstaka á Steindórsstöðum þarf ekki í umhverfismat
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að áform Veitna um aukna vatnstöku og borholur á Steindórsstöðum í Reykholtsdal í Borgarfirði sé ekki líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif og því skuli framkvæmdin ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Skipulagsstofnun barst tilkynning um framkvæmdirnar frá Veitum og er um að ræða framkvæmdir á verndarsvæði.…

Tilraunastarfsemi stjórnvalda á kostnað matvælaöryggis og lýðheilsu
Framkvæmdastjórar heilbrigðiseftirlits skrifa

Að viðurkenna mistök sín
Sigurður Guðmundsson

Bara ef það hentar mér?
Aníta Eir Einarsdóttir og Liv Åse Skarstad

Gleðilegt nýtt ár!
Haraldur Benediktsson

Nýártónleikar með Kór Akraneskirkju og Kalman tónlistarfélagi Akraness
Ingibjörg Ólafsdóttir




