
Nýjustu fréttir


Fresta til morguns ákvörðun um verndartolla á kísilmálm
Norska sjónvarpsstöðin TV2 í Noregi greinir í morgun frá því að framkvæmdastjórn ESB hafi enn og aftur frestað atkvæðagreiðslu um fyrirhugaða verndartolla á járnblendi. Atkvæðagreiðslunni hafði áður verið frestað frá föstudegi í síðustu viku til dagsins í dag, en nú hefur því aftur verið frestað um einn dag. Í tillögu til atkvæðagreiðslu, sem lögð var…

Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa var í gær
Í gær var Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Sameinuðu þjóðirnar hafa nú í nokkur ár tileinkað þriðja sunnudag í nóvember alþjóðlegum minningardegi um þá sem látist hafa í umferðarslysum. Minningarathafnir voru haldnar á þrettán stöðum vítt og breitt um landið, meðal annars á Akranesi og í Borgarfirði. Dagurinn er skipulagður í samvinnu björgunarsveita, lögreglu, sjúkraflutninga og…

Lífland bauð bændum í heimsókn
Á fimmtudaginn í síðustu viku bauð Lífland í Borgarnesi bændum og búaliði til móttöku í verslunina við Brúartorg í Borgarnesi. Þar fór fram kynning á niðurstöðum heygreininga sumarsins og bætiefnaúrval fyrir kýr og kindur var kynnt. Í kjölfarið var boðið upp á léttar veitingar og Guðbrandur Örn Úlfarsson spilaði ljúfa tónlist fyrir gesti. Gestir fengu…

Ráðuneytið samþykkir að raflínunefnd verði skipuð um Holtavörðulínu 1
Félags- og húsnæðismálaráðuneytið hefur orðið við beiðni Landsnets um að skipuð verði sérstök raflínunefnd vegna Holtavörðuheiðarlínu 1. Þar með er verið að leggja til að skipulagsvald vegna framkvæmdarinnar verði fært frá sveitarfélögunum sem hlut eiga að línustæðinu og til sérstakrar raflínunefndar. Í úrskurði sínum 13. nóvember sl. vísar ráðuneytið til beiðni Landsnets, sem send var…

Blóði safnað á Akranesi á morgun
Blóðbankabíllinn verður við Stillholt 16-18 á Akranesi á morgun, þriðjudaginn 18. nóvember kl. 10:00 – 17:00. Þangað eru allir sem mega gefa blóð hvattir til að mæta.

Viðbragðsaðilar stóðu fyrir minningarstund á Akranesi
Í dag er Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa. Minningarathafnir verða haldnar á þrettán stöðum vítt og breitt um landið, meðal annars á Akranesi og í kvöld klukkan 18 verður komið saman við Bauluna í Borgarfirði. Björgunarfélag Akraness, Slökkvilið Akraness og Hvalfjarðarsveitar, Lögreglan á Vesturlandi og Sjúkraflutningar Vesturlands komu saman klukkan 14 í dag við Kalmansvelli 2…

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar
Stefán Skafti Steinólfsson

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson

Ríkisvald – Fylki – Sveitarfélög
Jóhannes Finnur Halldórsson
Nýjasta blaðið

9. október 2025 fæddist drengur

7. október 2025 fæddist drengur

20. október 2025 fæddist drengur




