
Nýjustu fréttir


Bændum ekki skemmt að vera haldið utan umræðu um fæðuöryggi
„Hver er staða fæðuöryggis á Íslandi“ var yfirskrift málþings sem atvinnuvegaráðuneytið gekkst fyrir í Reykjavík í gær. Fram kom í máli Hönnu Katrínar Friðriksson atvinnuvegaráðherra að innan Stjórnarráðsins væri hafin vinna við að meta og greina áfallaþol íslensks samfélags í stærra samhengi og hvernig megi efla það til framtíðar. Á málþinginu voru kynntar tvær nýjar…

Árlegir jólatónleikar framundan í Borgarnesi
Hinir árlegu jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgarfjarðar verða haldnir í níunda sinn sunnudaginn 7. desember nk. í Hjálmakletti í Borgarnesi. Sem fyrr er það Þóra Sif Svansdóttir sem skipuleggur tónleikana. Hún segir að tvennir tónleikar verði í boði að þessu sinni; síðdegistónleikar kl. 17 og kvöldtónleikar sem hefjast klukkan 20. Á tónleikunum mun hljómsveit leika og syngja…

Gistinóttum fækkaði á Vesturlandi í október
Gistinóttum á hótelum á Íslandi fækkaði um 2,3% í október í samanburði við sama mánuð í fyrra. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Alls voru gistinætur í október 505.000 á landinu öllu en voru 517.000 á sama tíma í fyrra. Á Vesturlandi og Vestfjörðum fækkaði gístinóttum í október um 2,9% á milli…

Styrkur veittur til stuðnings þolendum ofbeldis á Vesturlandi og Vestfjörðum
Bjarkarhlíð hlaut á dögunum styrk að fjárhæð sjö milljónir króna frá félags- og húsnæðismálaráðuneytinu til að veita þolendum ofbeldis á Vesturlandi og Vestfjörðum stuðning og ráðgjöf. Ráðuneytið auglýsti í haust eftir umsóknum um styrki til verkefna á þessu sviði en styrkirnir voru einn liður í aðgerðum stjórnvalda árin 2023-2025 til þess að bregðast við afleiðingum…

Grundfirðingar á Gran Canaria
Á eyjunni Gran Canaria hafa nokkrir vaskir Grundfirðingar viðveru yfir veturinn. Sumir í nokkrar vikur, aðrir í marga mánuði. Flestir eru á ensku ströndinni því þar er mesta Íslendingafélagslífið. Nóg er af afþreyingu þar því það þarf að spila minigolf og spila félagsvist og bridge og Kínaskák og bingó og fara í keilu og dansa…

Veðrið áhrifaþáttur á bókhneigð Dalamanna
Á fundi menningarmálanefndar Dalabyggðar á dögunum var lagt fram ársyfirlit Héraðsbókasafns Dalasýslu. Þar kennir að vonum ýmissa grasa. Má þar nefna fróðlegar niðurstöður vegna talningar gesta er sóttu safnið mánuðina janúar til mars. Fram kemur að meðalfjöldi gesta á dag á tímabilinu hafi verið 13,56 manns. Aðsóknarmesti dagurinn færði safninu 28 gesti. Veðrið hefur hins…

Barnó 2025 er lokið!
Sigursteinn Sigurðsson

EES og ESB – spurningar um hagsmunamat
Jóhannes Finnur Halldórsson

Kjarninn og hismið
Magnús Magnússon

Roðagyllum heiminn gegn stafrænu kynbundnu ofbeldi
Ingibjörg Ólafsdóttir

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra frá mínum bæjardyrum séð
Þorgrímur Einar Guðbjartsson

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir
Nýjasta blaðið

24. október 2025 fæddist drengur

13. nóvember 2025 fæddist drengur

9. október 2025 fæddist drengur




