
Nýjustu fréttir


Partýbingó blakdeildarinnar
Blakdeild Ungmennafélag Grundarfjarðar stóð fyrir partýbingói sl. laugardagskvöld. Þá voru spilaðir nokkrir bingóleikir, dregið úr happadrættismiðum og farið með gamanmál. Leikmenn meistaraflokks kvenna sáu alfarið um skemmtunina og fór allur ágóði af kvöldinu í rekstur. Góð mæting var á bingóið enda fjöldinn allur af veglegum vinningum í boði. Einnig var uppboð á treyju Önnu Maríu…

Grundaskólanemar söfnuðu rúmri milljón fyrir Malaví
Nýverið héldu nemendur og skólasamfélag Grundaskóla á Akranesi árlegan góðgerðadag þar sem haldinn var markaður til stuðnings hjálparstarfs RKÍ í Malaví. Dagurinn er undir heitinu „Breytum krónum í gull.“ Búið er að leggja inn á RKÍ afrakstur góðgerðardagsins en alls söfnuðust 1.029.939 krónur. Frá upphafi hefur skólinn styrkt hjálparstarf RKÍ í Malaví um rétt tæpar…

Ung skáld á Vesturlandi láta til sín taka
Úrslit kynnt í ljóðasamkeppni Júlíönu og Barnó Niðurstöður í ljóðasamkeppni Júlíönu – hátíðar sögu og bóka í Stykkishólmi og Barnó – Best, mest, vest liggja nú fyrir. „Ljóst er að skáldagyðjan hefur heimsótt ungu ljóðasmiðina á Vesturlandi af miklum krafti. Keppnin, sem opin var öllum nemendum á mið- og unglingastigi grunnskólanna í landshlutanum, vakti góð…

Prestur í Stafholti verði jafnframt afleysingaprestur
Biskup Íslands hefur nú auglýst laust til umsóknar starf prests við Borgarfjarðarprestakall í Vesturlandsprófastsdæmi; „með sérstakar skyldur við prófastsdæmið og við Hvamms,- Norðtungu- og Stafholtssóknir í Borgarfjarðarprestakalli,“ eins og segir í auglýsingunni. Auk þess að þjóna sem prestur, með búsetu í Stafholti, mun starfinu jafnframt fylgja viðbótarskyldur við önnur prestaköll í prófastsdæminu, önnur prófastsdæmi, sem…

Jólaljósin tendruð í Stykkishólmi í kvöld
Í dag verða ljósin á jólatrénu í Hólmgarði í Stykkishólmi tendruð við hátíðlega athöfn. „Viðburðurinn hefst kl. 18:00 og verður með hefðbundnu sniði. Kvenfélagið selur heitt súkkulaði og smákökur, nemendur fyrsta bekkjar tendra ljósin og hver veit nema nokkrir rauðklæddir láti sjá sig. Nemendur í þriðja bekk grunnskólans fóru nú á dögunum í Sauraskóg og…

Íbúðir í Húsi kynslóðanna fara í sölu á morgun
Eins og sjá má í auglýsingu frá Nes fasteignasölu í síðasta Skessuhorni stendur til að á morgun, þriðjudaginn 25. nóvember klukkan 14:00, verði hægt að gera tilboð í kaup á íbúðum í Húsi kynslóðanna við Borgarbraut 63 í Borgarnesi. Á neðstu hæð hússins verða nemendagarðar fyrir Menntaskóla Borgarfjarðar en á efri þremur hæðum verða alls…

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra frá mínum bæjardyrum séð
Þorgrímur Einar Guðbjartsson

Sameining Dalabyggðar og Húnaþings vestra
Margrét Guðmundsdóttir

Hví grátið þið lungu Breiðafjarðar
Stefán Skafti Steinólfsson

Tákn um trú á framtíðina
Guðveig Lind Eyglóardóttir

Krónan er góð – spurningin er bara, fyrir hverja?
Guðsteinn Einarsson

Nýr kafli í skólasögu Akraness – Grundaskóli fær glæsilegt kennsluhúsnæði
Sigurður Arnar Sigurðsson
Nýjasta blaðið

24. október 2025 fæddist drengur

13. nóvember 2025 fæddist drengur

9. október 2025 fæddist drengur




