
Það er misjafnt mannanna lánið. Frá því í haust hefur dagsetning næsta bóndadags verið talsvert á reiki og hefur vafist fyrir þorrablótsnefndum víðsvegar um landið, þar á meðal hér á Vesturlandi. Eldgömul hefð er fyrir að halda þorrablót alltaf fyrsta, annan, þriðja eða fjórða laugardag í Þorra, menn reikna með því. Nú hefur sú regla…Lesa meira




