
Sparsemi er dyggð, allavega meðan hún er í nokkru hófi en það hóf getur vissulega verið breytilegt eftir aðstæðum. Menn verða heldur ekki ríkir á að afla mikils heldur á að eyða litlu (verðbréfaviðskipti ekki talin með.) Það sem þykir eðlilegt nú á dögum hefði venjulegu fólki þótt fáránlegt bruðl fyrir svona einni og hálfri…Lesa meira




