
Einar merkustu og best við höldnu stríðsminjar hér á landi eru braggarnir á Miðsandi í Hvalfirði sem eru í eigu og umsjón Kristjáns Loftssonar og hans fólks hjá Hvali hf. Það voru Bandaríkjamenn sem í stríðinu reistu mikla eldsneytisbirgðastöð í landi Miðsands og Litlasands við Hvalfjörð norðanverðan auk birgðastöðvar vegna skipaviðgerða. Bæði hefðbundin skip og…Lesa meira





