
Veröld
Veröld – Safn


Stór hluti kjarasamninga á almenna vinnumarkaðinum er við það að losna. Næstkomandi föstudag renna fjölmargir þeirra út og ef ekki tekst að semja á næstu dögum má búast við átökum. Það sem einkennt hefur undirbúning nýrra samninga á liðnum vikum er sterkur vilji fulltrúa launþega að ná fram mjög hófstilltum hækkunum kauptaxta gegn því að…Lesa meira


Annar þáttur útsláttarkeppni Idol söngkeppninnar fór fram á föstudagskvöldið í Idolhöllinni að Fossaleyni og var sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2. Uppselt var í sal á annað úrslitakvöldið eins og það fyrsta en um 500 manns komast að í salnum. Þema kvöldsins í þættinum var 80’s lög eða lög frá níunda áratugnum. Sex keppendur…Lesa meira

Það er misjafnt mannanna lánið. Frá því í haust hefur dagsetning næsta bóndadags verið talsvert á reiki og hefur vafist fyrir þorrablótsnefndum víðsvegar um landið, þar á meðal hér á Vesturlandi. Eldgömul hefð er fyrir að halda þorrablót alltaf fyrsta, annan, þriðja eða fjórða laugardag í Þorra, menn reikna með því. Nú hefur sú regla…Lesa meira

Flestir reyna að gera þokkalega við sig í mat og drykk um hátíðarnar og svo taka þorrablótin við með öllum sínum kræsingum. Varla við öðru að búast en almenningur ávaxti sín pund í bókstaflegri merkingu þeirra orða sem hefur að vísu ekki góð áhrif á yfirstandandi megrunarkúra né heldur á kortagreiðslurnar ef út í það…Lesa meira

Nafn: Aría Jóhannesdóttir Fjölskylduhagir/búseta: Fædd og uppalin í Ólafsvík. Starfsheiti/fyrirtæki: Stöðvarstjóri hjá N1 í Ólafsvík. Áhugamál: Baka kökur. Dagurinn: Miðvikudagurinn 10. janúar 2024 Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Vaknaði klukkan 7 og byrjaði á því að vekja dóttur mína. Hvað borðaðirðu í morgunmat? Hleðslu. Hvenær fórstu til vinnu og…Lesa meira

Margir vöknuðu illa á sunnudagsmorgun þegar fréttir fóru að berast af því að eldgos væri hafið nærri byggð í Grindavík. Fyrri sprungan sem opnaðist þá um morguninn var eina 450 metra frá næstu húsum og strax voru vonir bundnar við að nýir varnargarðar myndu gera gagn. Sú varð og raunin. En í hádeginu sama dag…Lesa meira

Borgnesingurinn Gunnar Smári Jónbjörnsson er um þessar mundir að takast á við erfitt verkefni og er að jafna sig eftir óvænta og mjög erfiða hjartaaðgerð. Næsta laugardag verður haldin æfing í Ægir Gym á Akranesi og Metabolic Borgarnesi til styrktar Gunnari Smára. Í tilkynningu á FB síðu viðburðarins segir að æfingin verði haldin laugardaginn 13.…Lesa meira

Gleðilegt ár lesendur mínir og þökk þeim er lesið hafa fræði mín undanfarna kvartöld eða svo. Hátíðarnar hafa löngum verið notaðar til að staðsetja ýmsa merkisviðburði mannsævinnar og Guðmundur Sigurðsson sendi vini sínum sem gifti sig á aðfangadagskvöld eftirfarandi heillaskeyti: Ó, hvílík dýrð, er dagsins sól í djúpið leitar heims um ból og blómarós á…Lesa meira