
Í þessum lið leggjum við fyrir tíu spurningar til íþróttamanna úr alls konar íþróttum á öllum aldri á Vesturlandi. Íþróttamaður vikunnar að þessu sinni er knattspyrnumaðurinn Sölvi Snorrason frá Akranesi. Nafn: Sölvi Snorrason Fjölskylduhagir? Bý hjá foreldrum mínum, tveimur yngri bræðrum og hundum. Hver eru þín helstu áhugamál? Er smá adrenalín fíkill þannig að flest…Lesa meira





