
Matreiðslumeistarinn Helga Haraldsdóttir er uppalin í Reykhólasveit til tólf ára aldurs en flutti þá í Dalina. Þar var hún ekki alls ókunn því rætur hennar liggja þar en mamma hennar Guðbjörg Björnsdóttir er mikil Dalakona, fædd þar og uppalin. Helga er mjög gefin fyrir athygli og hefur gaman af gríni. Segist hún hafa verið glaðlynt…Lesa meira