
Nafn: Andri Steinn Benediktsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Ég fæddist á Landspítalanum í Reykjavík 31. mars árið 1981. Ólst upp á Hellissandi til 1990 og fluttist þá til Akureyrar og kláraði uppeldisárin þar. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Húmoristi, rólegur en traustur. Áttu gæludýr? Já, ég á hund, páfagauk og 8,5…Lesa meira