
Af og til förum við hjónakornin í laugardagsbíltúr í nærliggjandi byggðarlög eða héruð. Það getur verið hollt að upplifa eitthvað annað en Vesturland, þó ekki væri til annars en að sannfærast um hvað við eigum undurfagurt umhverfi og mannlíf hér heima. Um liðna helgi var förinni heitið á Árborgar- og Ölfussvæðið. Í blíðskaparveðri var ekið…Lesa meira