Veröld

Veröld – Safn

true

Iðnaðarmaður vikunnar – Vinnufélagarnir gera hvern dag betri

Nafn? Jóhann Þór Sigurðsson Starf og menntun? Starfa sem rafvirki hjá Rafstöðinni á Akranesi, er menntaður rafvirki og er einnig langt kominn með rafiðnfræðinginn. Hvernig myndir þú lýsa venjulegum vinnudegi? Maður byrjar að mæta á verkstæðið og þar er spjallað um daginn og veginn. Svo fljótlega upp úr klukkan 8 fara allir á sína vinnustaði.…Lesa meira

true

Þykir vænna um tekju- en gjaldahliðina

Enn og aftur minna náttúruöflin á sig hér í landi elds og ísa. Í gærmorgun hófst áttunda eldgosið nærri Bláa lóninu og Grindavík og þegar þetta er skrifað ógnaði gossprunga og hraunflæði byggð í Grindavík. Allar aðrar fréttir þennan dag féllu í skuggann og engir tóku eftir veikburða tilburðum fjölmiðla til að láta fólk hlaupa…Lesa meira

true

Embættismannakerfið lætur til sín taka

Það pólitíska moldviðri sem búið er að þyrla upp á síðustu dögum, og leiddi til afsagnar fyrrum barnamálaráðherra í ríkisstjórn, er býsna mörgum til vansa. Ég dreg ekki dul á þá skoðun mína að sökum málavaxta hafi grjóti verið hent úr glerhúsum um gjörvalt höfuðborgarsvæðið. Ég ætla hins vegar ekki að ræða það frekar hér…Lesa meira

true

Dagur í lífi verkfræðings á Akranesi

Nafn: Björn Breiðfjörð Gíslason Fjölskylduhagir/búseta: Giftur Mörthu Lind Róbertsdóttur og saman eigum við þrjú börn sem eru 5, 8 og 12 ára. Við búum á Akranesi. Starfsheiti/fyrirtæki: Verkfræðingur á iðnaðarsviði í teymi stjórnkerfa hjá Eflu. Áhugamál: Bílar, tæki, tækni, golf og hreyfing. Hvaða dagur? Mánudagurinn 17. mars 2025. Klukkan hvað vaknaðirðu og hvað var það…Lesa meira

true

Dagur í lífi málarameistara

Nafn: Garðar Jónsson. Fjölskylduhagir/búseta: Giftur og á fjögur börn og átta barnabörn. Starfsheiti/fyrirtæki: Málarameistari og eigandi GJ málunar ehf. Áhugamál: Ferðalög og íþróttir. Hvaða dagur? Föstudagur 14. mars. Klukkan hvað vaknaðir þú og hvað var það fyrsta sem þú gerðir? Vakna alltaf um klukkan 07:00, tek sturtu og tannbursta. Hvað borðaðir þú í morgunmat? Tek…Lesa meira

true

Friðartímar, eða þannig!

Fréttir vikunnar eru jafnan eins misjafnar og þær eru margar. Rauður þráður undanfarin misseri og ár er þó heimsfriðurinn, eða öllu heldur skortur á honum. Fátt kemur fólki lengur á óvart þegar núverandi Bandaríkjaforseti á í hlut. Engu er líkara en Trump gamli hafi nánast umsnúist á þeim fjórum árum sem hann fékk frí frá…Lesa meira