
Nafn? Jóhann Þór Sigurðsson Starf og menntun? Starfa sem rafvirki hjá Rafstöðinni á Akranesi, er menntaður rafvirki og er einnig langt kominn með rafiðnfræðinginn. Hvernig myndir þú lýsa venjulegum vinnudegi? Maður byrjar að mæta á verkstæðið og þar er spjallað um daginn og veginn. Svo fljótlega upp úr klukkan 8 fara allir á sína vinnustaði.…Lesa meira