
Það sætti helst tíðindum í vikunni að sveitarstjórnarfólk á Vesturlandi brá sér bæjarleið. Ferðinni var heitið í miðborg Reykjavíkur, nánar til tekið í sjálft Stjórnarráðið. Þar tóku tveir ráðherrar á móti gestum og hlýddu á boðskapinn sem var málafylgja við að stjórnvöld færu nú að taka hendur úr vösum og hefja endurgerð og betrumbætur á…Lesa meira