
Veröld
Veröld – Safn


Á hverju ári nærri fardögum er það liður í útgáfustarfi okkar að heiðra sjómenn fyrir störf þeirra. Sjómannadagur er nefnilega einatt í námunda við það sem kallaðist fardagar til sveita. Þegar jarðir af einhverjum ástæðum skiptu um ábúendur þá var til þess valinn tíminn milli sauðburðar og sláttar. Auk þess að tala við nokkra sjómenn…Lesa meira


Við lifum á landi elds og ísa þar sem öfgarnar á ýmsa vegu geta verið miklar. Þar sem landið er eldgömul eldfjallaeyja, sem varð til við gliðnum jarðar til milljóna ára í báðar áttir út frá Atlantshafshryggnum, þá er um fjórðungur landsins virkar eldstöðvar. Virk eldstöð er hins vegar ekki endilega sú sem gaus í…Lesa meira

Nafn: Kári Viðarsson Hvar ertu fæddur og hvenær? Reykjavík árið 1984. Hvernig myndir þú lýsa þér í þremur orðum? Traustur, hvatvís, hugmyndaríkur. Áttu gæludýr? Já, hvuttann Neista. Hvers saknarðu mest frá því í gamla daga? Að fara út í fótbolta með vinunum. Hvað færðu þér ofan á pizzuna þína? Mexíkó ost, rauðlauk, chilli, papriku, banana,…Lesa meira

Nafn? Guðjón Jóhannes Guðlaugsson Starf og menntun? Verkstjóri hjá fyrirtækinu Sjamma á Akranesi, sveinspróf í húsasmíði og er í námi í byggingariðnfræði í HR. Hvernig myndir þú lýsa venjulegum vinnudegi? Venjulegur vinnudagur byrjar á morgunfundi þar sem farið er yfir verkefni dagsins. Í framhaldi af fundi göngum við í þau verk sem fyrir liggja og…Lesa meira


„…því að með lögum skal land vort byggja en eigi með ólögum eyða. En sá er eigi vill öðrum laga unna, hann skal eigi laga njóta.“ Svo segir orðrétt í Járnsíðu sem lögtekin var hér á landi á árunum 1271-74. Stjórnunarhættir höfðu þá breyst og Ísland lent undir valda Noregskonungs og eðli málsins samkvæmt þurfti…Lesa meira

Þeir voru léttir í spori strákarnir voru nýbúnir að fylgja knattspyrnumönnum meistaraflokks KA og ÍA inn á völlinn fyrir leik liðanna á sunnudaginn. Leikurinn var spilaður við kjöraðstæður og fóru heimamenn með sigur af hólmi; 3-0. Myndina tók Guðmundur Bjarki HalldórssonLesa meira
