
Þakklát fyrir tækifærin í óperuheiminum Hanna Dóra Sturludóttir er ein þekktasta óperusöngkona landsins en hún er fædd og uppalin á Sunnubraut í Búðardal. Tónlistaráhuginn kviknaði í Tónlistarskóla Dalasýslu en hún fór síðar í söngnám við listaháskóla í Berlín. Hún bjó og starfaði í Þýskalandi í tuttugu ár en flutti aftur heim til Íslands árið 2013.…Lesa meira








