
Jólaþáttur Skinkuhorns er kominn í loftið. Mæðginin Ingi Björn Róbertsson, einnig þekktur sem Iddi Biddi, og Eygló Egilsdóttir mættu í jólaheimsókn í Skinkuhornið, hlaðvarp Skessuhorns. Þau ræddu ýmsar jólahefðir og jólagrín en þau eru bæði miklir stríðnispúkar og dettur ýmislegt í hug. Fjölskylda þeirra er þess vegna hvergi hult fyrir stríðni þeirra, hvort sem er…Lesa meira








