Skinkuhornið hlaðvarp – Tinna Grímarsdóttir

Í þessum þætti ræðir Gunnlaug við Skagakonuna Tinnu Grímarsdóttur en hún greindist fyrir ári síðan með fjórða stigs krabbamein, þá 34 ára gömul. Tinna segir frá aðdraganda þess að hún greinist með krabbamein og lýsir því hvað fer í gang tilfinningalega og inni á spítalanum, þegar krabbamein er komið í ljós. Tinna hefur farið í…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira