
Að Kolsstöðum í Hvítársíðu, þar sem áður stóð eyðibýli, stendur nú virt listamannasetur sem hefur þó hvergi verið auglýst í sinni starfstíð. Helgi Eiríksson, lýsingarhönnuður keypti bæinn Kolsstaði um síðustu aldamót og hefur síðan þá byggt upp vel sótta starfsstöð fyrir listafólk til að einbeita sér að verkum sínum í rólyndi og fallegri náttúru. Helgi…Lesa meira








