„Móri var hinn fegursti hrútur sem settur var á” – söngur

Dalakonan Íris Björg Guðbjartsdóttir er sauðfjárbóndi á bænum Klúku á Ströndum. Um síðastliðna helgi, 19-21. ágúst fór fram Íslandsmeistaramót í hrútadómum á Sauðfjársetrinu á Ströndum. Af því tilefni gerði Íris sér til gamans texta um hrútinn sinn, hann Móra. Hér syngur hún textann og spilar undir lagið Frank Mills, úr söngleiknum Hárið.


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira