Svona gæti innihaldið í einum grænmetiskassa verið.

Matland segir söguna á bak við framleiðsluna

Matland er nýr vefmiðill þar sem fjallað er um mat og matvælaframleiðslu út frá ýmsum sjónarhornum. Útgefandi Matlands rekur vefverslun samhliða miðlinum þar sem lögð er áhersla á að segja frá uppruna matvælanna og fólkinu sem framleiðir matinn. Á Matlandi er meðal annars hægt að kaupa ferskt grænmeti, nauta- og hreindýrakjöt, aðalbláber úr Svarfaðardal, lambakjöt…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira