Féð var almennt í góðum holdum, en menn höfðu á orði að dilkarnir hafi oft verið stærri, einkum í fyrrasumar.

Nesmelsrétt í Hvítársíðu var fyrsta rétt haustsins – myndband og myndir

Það viðraði vel fyrir bændur og búsmala þegar Síðufjallið var smalað á laugardaginn og fé rekið til réttar á Nesmel í Hvítársíðu. Þægileg gola og sextán stiga hiti gerði daginn fallegan í alla staði. Síðufjallið er einkum smalað til að létta á þeim fjárfjölda sem annars væri rekinn til Þverárréttar um næstu helgi. Féð í…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira