Lilja Rannveig er fyrsti viðmælandi Skinkuhorns

Hlaðvarp Skessuhorns, Skinkuhornið, leit dagsins ljós í síðustu viku en í fyrsta þættinum fara þær Gunnlaug Birta Þorgrímsdóttir og Steinunn Þorvaldsdóttir, blaðamenn Skessuhorns, yfir fyrirhugaðar breytingar á starfsemi Skessuhorns ásamt því að kynna sig sjálfar. Hlaðvarpið mun fara bakvið greiðsluvegg skessuhorns.is í lok október en munu nokkrir þættir vera öllum opnir til að byrja með…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira