Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison. Ljósm. tfk

„Að spila fyrir fólk er lífsnauðsynlegt fyrir mig“

Tónlistarmaðurinn Mugison hefur verið á ferðinni á tónleikaferð um landið undanfarið og var með alls níu tónleika í septembermánuði fyrir austan og norðan. Blaðamaður Skessuhorns hringdi í Mugison um síðustu helgi til að heyra hvernig gengi. Mugison heldur tónleika í Borgarnesi og á Akranesi í vikunni og segir hann að hingað til hafi verið uppselt…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira