Skinkuhornið hlaðvarp – Ævar Þór Benediktsson

Leikarinn og rithöfundurinn Ævar Þór Benediktsson er fæddur og uppalinn á Stað í Borgarfirði. Ævar hefur skrifað 30 bækur en flestar eru þær ætlaðar börnum og unglingum. Þá er hann líklega einna þekktastur sem Ævar vísindamaður en í samnefndum sjónvarpsþáttum kynnti hann vísindi fyrir börnum við góðar undirtektir. Gunnlaug ræddi við Ævar um æskuna, ferilinn…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira