
Vissi ekki að það væri raunhæft að starfa sem listamaður Borgnesingurinn Elín Elísabet Einarsdóttir er gestur Skinkuhornsins þessa vikuna. Hún starfar sem teiknari en í starfi sínu er hún málari, grafískur teiknari, hönnuður og margt fleira. Elín sinnir fjölbreyttum verkefnum og hefur frá ýmsu að segja í Skinkuhorni vikunnar, m.a. frá námi sínu við…Lesa meira