
James Einar Becker er nýjasti viðmælandi hlaðvarpsins Skinkuhorns. Hann er markaðsstjóri Háskólans á Bifröst og bílaþáttaframleiðandi James Einar Becker ólst upp í Biskupstungum á Suðurlandi á tvítyngdu heimili en móðir hans er íslensk og faðir hans írskur. Bernskuskónum sleit hann m.a. í gróðurhúsum foreldra sinna í Laugarási þar sem ræktaðar eru gúrkur. Gúrkuræktin höfðaði þó…Lesa meira