
Í þessum nýjunda þætti Skinkuhornsins ræðir Gunnlaug við Hvanneyringinn Heiðar Örn Jónsson.Heiðar er giftur Selmu Ágústsdóttur og eiga þau saman þrjú börn: Arnar Inga, Sigurð Örn og Arneyju Söru. Vorið 2020 tók Heiðar við starfi varaslökkviliðsstjóra og eldvarnareftirlitsmanns í slökkviliði Borgarbyggðar og er óhætt að segja að töluverð breyting hafi orðið á slökkviliðinu síðan hann…Lesa meira