
Fimmtudaginn 24. mars voru liðin tíu ár frá því Akranesviti var opnaður almenningi til skoðunar en að þeim tíma voru það einungis vitaverðir sem höfðu aðgang að vitanum. Hugsjónamaðurinn Hilmar Sigvaldason átti upphaflega þá hugmynd að opna vitann fyrir ferðafólki og hefur hann staðið þá vakt allar götur síðan. Breiðin og Akranesviti eru nú orðnir…Lesa meira