Veröld

Veröld – Safn

true

Tóku upp stuttmynd í yfirgefnu húsi

Nokkrir nemendur í kvikmyndatækni í Tækniskólanum í Reykjavík unnu tvo daga í síðustu viku við tökur á stuttmynd sem tekin er upp í yfirgefnu húsi á Akranesi. Húsið umrædda er við Vesturgötu 74, heitir Bjarg en ekki hefur verið búið í húsinu í um 20 ár. Að sögn Þórhildar Kristínar, sem er leikstjóri stuttmyndarinnar og…Lesa meira

true

Sjóminjasafnið á Hellissandi heimsótt

Á ferðalagi sínu á Snæfellsnesi á dögunum átti blaðamaður Skessuhorn leið fram hjá Sjóminjasafninu á Hellissandi og fékk að koma í heimsókn þó safnið væri lokað. Miklar breytingar hafa verið gerðar á Sjóminjasafninu á síðustu árum og var það enduropnað árið 2018 með mikilli viðhöfn. Þá voru kynntar tvær nýjar sýningar. Annars vegar „Sjósókn undir…Lesa meira

true

Nýjar hraða- og rauðljósamyndavélar teknar í notkun

Meðfylgjandi mynd er af nýrri hraða- og rauðljósamyndavél sem sett hefur verið upp á Hörgárbraut á Akureyri, á hringveginum í gegnum bæinn. Um er að ræða stafræna myndatöku þar sem upplýsingar um hraðabrot og rauðljósaakstur eru sendar samstundis til lögreglunnar. Ekki er tekin mynd nema um brot sé að ræða. Uppsetning vélanna er liður í…Lesa meira

true

Lét drauminn um bestu vinnu í heimi rætast

„Ég hef horft á þættina Top Gear í örugglega tuttugu ár og lengi haldið því fram að þeir sem sjá um þá þætti séu í bestu vinnu í heimi. Ég áttaði mig á að ég yrði aldrei ráðinn í svona vinnu nema ég myndi búa hana til sjálfur,“ segir James Einar Becker sem nú hefur…Lesa meira

true

Stuttmyndahátíðin Northern Wave framundan

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í þrettánda sinn helgina 22.-25. október næstkomandi. Hátíðin verður haldin í Frystiklefanum í Rifi og þar verður boðið upp á fjölbreytt úrval alþjóðlegra stuttmynda og íslenskra tónlistarmyndbanda. Hátíðin er elsta kvikmyndahátíð landsins og hefur staðið af sér ýmsar krísur í gegnum árin. „Við höfum farið í gegnum bankahrun, túristasprengingu…Lesa meira

true

Íslenska málflutningsstofan opnuð á Akranesi

Lögmannsstofan Íslenska málflutningsstofan hefur opnað skrifstofu og útibú að Kirkjubraut 40 á Akranesi. Starfsmenn lögmannsstofunnar eru fimm og hafa þeir víðtæka reynslu af lögfræðistörfum en lögmannsstofan leggur áherslu á þverfaglega starfsemi um land allt. Guðmundur St. Ragnarsson, lögm. og Guðmundur Sveinn Einarsson, lögfr. hafa haft fasta viðveru á Akranesi síðastliðið ár en nú hafa þrír…Lesa meira

true

Stormur í Hjarðarholtskirkju

Í gærkvöldi voru tónleikar haldnir í Hjarðarholtskirkju í Dölum. Tvær ungar konur; Ásta Soffía Þorgeirsdóttir og Kristina Farstad Bjordal, sem kalla sig Storm Duo, spiluðu þar snilldarlega á harmonikkur. Þær eru að klára tónleikaferðalag um Ísland, sem er hluti af enn stærra ferðalagi, sem hófst í norður Noregi og endar í suðurhluta Noregs nú í…Lesa meira

true

Vistvænir iðngarðar rísa í Flóahverfi á Akranesi

Akraneskaupstaður tilkynnti nýverið að skrifað hefði verið undir samstarfs- og markaðssamning við fyrirtækið Merkjaklöpp ehf. um samstarf við atvinnuuppbyggingu í Flóahverfi á Akranesi. Samningurinn markar upphaf að stóru og metnaðarfullu verkefni við atvinnuuppbyggingu á Akranesi og felur einkum í sér samstarf milli þessara aðila um að veita fyrirtækjum brautargengi að vistvænum iðngörðum á Akranesi og…Lesa meira

true

Dalamaður gróðursetti blóm í skriðufarið á Seyðisfirði

Sumarblóm lífga nú upp á farveginn sem stóra skriðan ruddi á Seyðisfirði í desember. Blómaunnandi úr Búðardal gerði sér ferð austur í síðustu viku til að gróðursetja í skriðufarið. Hann segir magnað að sjá hvernig skriðan hefur breyst síðustu mánuði. Í frétt Austurgluggans, héraðsfréttablaðs á Austurlandi segir: „Það var Svavar Garðarsson úr Búðardal sem kom…Lesa meira

true

Vefurinn List fyrir alla

Nú má nálgast yfirlit yfir öll menningarhús, sýningar, söfn og setur sem miðla list og menningu til barna og ungmenna á einum stað á vefnum. Á vef verkefnisins List fyrir alla er að finna ítarlegar upplýsingar um barnamenningu og listviðburði fyrir ungt fólk sem gagnast bæði skólum og fjölskyldum. List fyrir alla er verkefni á…Lesa meira