Íslenska málflutningsstofan opnuð á Akranesi

Lögmannsstofan Íslenska málflutningsstofan hefur opnað skrifstofu og útibú að Kirkjubraut 40 á Akranesi. Starfsmenn lögmannsstofunnar eru fimm og hafa þeir víðtæka reynslu af lögfræðistörfum en lögmannsstofan leggur áherslu á þverfaglega starfsemi um land allt. Guðmundur St. Ragnarsson, lögm. og Guðmundur Sveinn Einarsson, lögfr. hafa haft fasta viðveru á Akranesi síðastliðið ár en nú hafa þrír…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira