Nýjar hraða- og rauðljósamyndavélar teknar í notkun

Meðfylgjandi mynd er af nýrri hraða- og rauðljósamyndavél sem sett hefur verið upp á Hörgárbraut á Akureyri, á hringveginum í gegnum bæinn. Um er að ræða stafræna myndatöku þar sem upplýsingar um hraðabrot og rauðljósaakstur eru sendar samstundis til lögreglunnar. Ekki er tekin mynd nema um brot sé að ræða. Uppsetning vélanna er liður í…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira