Stuttmyndahátíðin Northern Wave framundan

Alþjóðlega stuttmyndahátíðin Northern Wave verður haldin í þrettánda sinn helgina 22.-25. október næstkomandi. Hátíðin verður haldin í Frystiklefanum í Rifi og þar verður boðið upp á fjölbreytt úrval alþjóðlegra stuttmynda og íslenskra tónlistarmyndbanda. Hátíðin er elsta kvikmyndahátíð landsins og hefur staðið af sér ýmsar krísur í gegnum árin. „Við höfum farið í gegnum bankahrun, túristasprengingu…


Skráðu þig í áskrift til að lesa meira