
Körfuboltaleikmaðurinn Hlynur Bæringsson er fæddur í Stykkishólmi. Hann bjó í Grundarfirði til þrettán ára aldurs en flutti þaðan til Borgarness þar sem hann bjó í sex ár. Leið hans lá svo aftur til Stykkishólms næstu átta árin eftir það þar sem ferill hans í körfuboltanum tók af stað. Hlynur hefur síðan þá m.a. starfað sem körfuboltamaður…Lesa meira